JA cPanel

OneSystems Ísland

islenskur hugbúnaður
Íslenskur hugbúnaður OneSystems er íslenskt fyrirtæki, þar sem Íslendingar hanna kerfi fyrir íslenskar aðstæður og þróa þau hér á landi. » meira
OnePortalCitizen
OnePortalCitizen gerir sveitarfélögum kleift að veita íbúum þjónustu 24/7 tuttugu og fjóra tíma á sólahring, sjö daga vikunnar. » meira
OneMeeting
OneMeeting er fundabókunarkerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að búa til fundabókanir og senda þær út til fundarmanna á einfaldan hátt. » meira

OneCrm - Samskipta- og skjalakerfi

OneCrm Samskipta-og skjalakerfiOneCrm - Samskipta- og skjalakerfi

Hvað er OneCrm?
OneCrm samskipta- og skjalastjórnunarkerfi sem byggir á Microsoft™ stýrikerfum og vefviðmóti. OneCrm heldur utan um skjöl og samskipti við viðskiptavini og birgja. Hægt er að flokka viðskiptavini á ýmsa vegu sem hægt er að greina út síðar. Kerfið kemur skipulagi á öll óformuð skjöl, svo sem Word, Excel, tölvupóst, myndir o.s.frv. Notandi getur á auðveldan hátt nálgast þau skjöl í kerfinu sem skipta hann máli. Kerfið uppfyllir ítrustu öryggiskröfur t.d. eins og lög og reglur um bankaleynd. OneCrm er eins og öll önnur One kerfi, "thin client", þar sem það þarf aðeins vefrápara til að nota kerfið.

Af hverju OneCrm?
OneCrm er hagkvæm lausn sem auðveldar fyrirtækjum og stjórnendum þeirra að bæta þjónustu við viðskiptavini. Í OneCrm er hægt að sjá allar upplýsingar um viðskiptavini á einum stað, hvort sem um ræðir samskipti og skjöl eða t.d. fjárhagslegar upplýsingar úr ERP kerfum. OneCrm uppfyllir kröfur um atvinnuflokkagreiningar IST3829. Þar sem OneCrm er miðlægt kerfi með vefviðmóti er það létt í viðhaldi og þjónustu þar sem viðhald er miðlægt á miðlara og þar með er kostnaður í dreifðum umhverfum minni.· OneCRM kemur skipulagi á óformuð skjöl.
  • OneCrm heldur utan um skjöl og samskipti við viðskiptavini og birgjaOneCRM inniheldur öfluga leitarvél.
  • Auðvelt að koma skjölum inn í OneCRM t.d. skönnuðum skjölum.
  • OneCRM tengist við office umhverfi notanda t.d. Word, Excel, Outlook o.s.frv.
  • OneCRM styður öryggi niður á einstök skjöl (Item Level Security).
  • Viðmót OneCRM er stillanlegt niður á einstaka notendur, þ.m.t. tungumál og aðgerðir.
  • Auðvelt að aðlaga og breyta OneCRM.
  • OneCRM hentar vel til samþættingar upplýsingakerfa.
  • OneCRM skalast vel með vélbúnaði og stýrikerfi.

OneSystems kerfin byggja á Microsoft tækni

OneCrm Samskipta-og skjalakerfi
Sækja / skoða PDF skjal Skoða / sækja PDF skjal
Kröfur:
Biðlari: Windows 95/98/NT/ME/2000/XP/Vista. Internet Explorer 6.0 eða nýrri.
Miðlari: Windows 2000/2003/2008 Server eða nýrri, MS SQL 2005 eða nýrri, Exchange 2000 SP3, IIS 5.0 eða nýrri. MSXML3.0 SP2 eða nýrri.

Yfirlit kerfiseininga OneSystems
 

Sími þjónustudeildar

Þjónustudeild

Samband
sími: 588 1050
og 588 1060
opið: 9-17 virka daga

TeamViewer hjálp í gegnum netið

OneCrm samskipta- og skjalastjórnunarkerfi sem byggir á Microsoft. stýrikerfum og vefviðmóti. OneCrm er sem heldur utan um skjöl og samskipti við viðskiptavini og birgja

Söludeild

Söludeildsími. 660-8551
tölvupóstur:

Umsagnir

"Tónastöðin eykur skilvirkni í samskiptum við birgja með OneCrm"
Andrés Helgason framkvæmdastjóri Tónastöðvarinnar

"Í samskiptum við um 300 birgja víðs vegar um heiminn er mikið mál að halda utan um allar viðskiptaupplýsingar. OneCRM kerfið léttir þetta starf verulega og tryggir auðveldan og skjótan aðgang að þeim gögnum sem á þarf að halda hverju sinni."Tónastöðin

Andrés Helgason, framkvæmdarstjóri

OneSystems

OneContract.png