JA cPanel

OneSystems Ísland

OneRecords
OneRecords er málakerfi (Records management) sem gerir fyrirtækjum kleift að stofna mál og flokka skjöl undir þau. » meira
OneCrm
OneCrm heldur utan um skjöl og samskipti við viðskiptavini og birgja. Hægt að flokka viðskiptavini á ýmsa vegu sem greina má síðar. » meira
OneMeeting
OneMeeting er fundabókunarkerfi sem gerir fyrirtækjum kleift að búa til fundabókanir og senda þær út til fundarmanna á einfaldan hátt. » meira

Stuðningur við OpenOffice í One mála og skjalakerfi


OneSystems tengir við OpenOffice opinn hugbúnaðOneSystems hefur ákveðið að styðja við OpenOffice vegna fjölda fyrirspurna og óska frá viðskiptavinum. Fyrirtæki geta mögulega sparað sér verulega fjárhæðir í leyfisgjöldum með því að taka upp OpenOffice .ókeypis. hugbúnað (Open Source).
OneSystems bíður m.a. upp á ritvinnslu (Writer) og töflureikni (Calc) í One mála og skjalakerfinu.

OpenOffice.org er hugbúnaðarsvíta sem samanstendur m.a. af rivinnslu og töflureikni og er hugbúnaðurinn án endurgjalds og hægt að hlaða niður af netinu, sjá nánari upplýsingar neðar í þessu skjali eða á www.openoffice.org eða á íslensku á www.openoffice.is

OneSystems verður með tvær tengingapakka við OpenOffice:
1. OneOpenOffice .Basic. tenging
Hvað er innifalið: Hægt að flytja inn OpenOffice skjöl í One kerfin, þau fá sérstakt tákn og hægt að opna þau úr One kerfinu og vista breytingar sem gerðar eru í OpenOffice skjölum í One kerfinu

2. OneOpenOffice .Advanced. tenging
Hvað er innifalið: Hægt að flytja inn OpenOffice skjöl í One kerfin, þau fá sérstakt tákn og hægt að opna þau úr One kerfinu og vista breytingar í OpenOffice skjöl í One kerfinu. Einnig er hægt að senda gögn inn í OpenOffice Writer t.d. fylla út bréf, fyrirtæki, nafn, dagsetningu, málsnúmer, bréfalykil, nafn þess er skrifar undir, starfsheiti, deild, staðsetningu, staðlaðan texta úr One, ofl.
Einnig er stuðningur við OneMeeting fundargerðarkerfið með prentun fundargerða út í Writer ritvinnsluna.

Þeir sem hafa áhuga á að kaupa tengingu við OpenOffice skrifstofupakkann geta sent tölvupóst á: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða haft samband við Ingimar Arndal í síma 660-8551


Hægt er að hlaða niður OpenOffice skrifstofupakkanum á: www.openoffice.org

OpenOffice.org á íslensku - www.openoffice.is

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um OpenOffice skrifstofuforritin á íslensku ásamt leiðbeiningum af ýmsu tagi. Vefurinn ætti að gagnast öllum þeim sem hafa áhuga á að notfæra sér þennan gæðahugbúnað, hvort sem um er að ræða einstaklinga, fyrirtæki eða stofnanir. Framsetning efnisins verður væntanlega miðuð við að nýtast sem best hinum almenna notanda, það útilokar samt alls ekki að hér séu settar inn ýtarlegri sértækar upplýsingar fyrir lengra komna.

Fréttayfirlit OneSystems - yfirlit allra frétta

 

Sími þjónustudeildar

Þjónustudeild

Samband
sími: 588 1050
og 588 1060
opið: 9-17 virka daga

TeamViewer hjálp í gegnum netið

Söludeild

Söludeildsími. 660-8551
tölvupóstur:

Umsagnir

"OneSystems býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á þörfum íslenskra sveitarfélaga"
Óðinn Gunnar Óðinsson þróunarstjóri Fljótsdalshéraðs

"Á tímum stöðugra breytinga hafa lausnir OneSystems verið í lykilhlutverki í umhaldi mikilvægra upplýsinga og miðlun þeirra til og frá íbúum og til stjórnenda sveitarfélagsins."

FljótsdalshéraðÓðinn Gunnar Óðinsson,
Þróunarstjóri Fljótsdalshéraðs

OneSystems

OneWorkSpace2.png